er ég sé þig
Hér geng ég um ein og sár,
frá auga mínu fellur tár.
þegar ég sé þig verð ég reið,
svo ferðu burtu þína leið.....

ég held ég sjái þig ekki meir,
því núna breytist ég í leir.
af því að ég sakna þín,
og vona að þú saknir mín.....
 
Mysa
1992 - ...
þetta er bara ljóð sem ég samdi í flýti


Ljóð eftir Mysu

er ég sé þig