Bóndinn
Grætur hokinn búandinn
grætur og gnýstir tönnum
grátur læknar vinur minn
og gerir menn að mönnum

 
Hjalli
1966 - ...


Ljóð eftir Hjalla

Bóndinn