Lífið..
Augað mitt- allt endalaus leikur.
Öskur,óp
Verð að passa að særa engan.
Gifting,börn, elska á svo margan hátt
Auga mitt- vil vera hamingjusöm
Hræðsla
Vil eiga svo marga.
Augað mitt- lífið mitt, hjartað mitt.
Öskur,óp
Sól,
Ánægja,gleði, hamingja, ást, birta
Mín sól
Tár, blóð, sár
Öskur, óp
Biturleiki, hatur, sorg, myrkur, þreyta, ótti
Lok, lok, lok, sjór, sjór, sjór
Hugsun,
Framtíð,
Tímasprenging.
 
Nanna K. Kristjánsdóttir
1978 - ...


Ljóð eftir Nönnu

Haltu ástinni...
Hreinsun
Vorið
Tómleiki
Orusta lífsins
Ástin...
Lífið..
Landið mitt...
Brotin spegilmynd