

Ef eg væri hátalari,
þá myndi eg gefa þér hljóma sem þú hefur aldrei heyrt,
sem minnir á stað þar sem ríkir ró eilíf ró,
og þú hvílist og svífur á tónum í takt sem aldrei hefur heyrst og aldrei fundist.
þá myndi eg gefa þér hljóma sem þú hefur aldrei heyrt,
sem minnir á stað þar sem ríkir ró eilíf ró,
og þú hvílist og svífur á tónum í takt sem aldrei hefur heyrst og aldrei fundist.