29.11.97.
Ef eg væri hátalari,
þá myndi eg gefa þér hljóma sem þú hefur aldrei heyrt,
sem minnir á stað þar sem ríkir ró eilíf ró,
og þú hvílist og svífur á tónum í takt sem aldrei hefur heyrst og aldrei fundist.  
Ómar A. G.
1974 - ...


Ljóð eftir Ómar A. G.

29.11.97.