Feimni
Tíminn líður enn og aftur
langar að heyra þína rödd
bíð og vona að ég verði staddur
knúsandi þig þar sem þú ert stödd

Stundum er ég feiminn
að segja það sem segja þarf
þá get ég verið gleyminn
en í þessu ljóði ég varð  
ABS
1980 - ...


Ljóð eftir andrés

Feimni