Sársauki Sannleikans
Sársaukinn

Oft særi ég þig,
oft hata ég mig.
Oft ég horfi á þig
aldrei ég get horft á mig

Oft þrái ég þig,
oftu viltu mig.
Ofast fæ ég þig,
en aldrei færðu mig.

Oft skil ég þig,
oft fel ég mig.
Oft blæðir þig,
alltaf særi ég þig.

Aldrei skil ég þig,
allir ættu að hata mig.
Aldrei mun ég skilja þig.
Afhverju elskaru mig?


Sannleikurinn

Sannleikurinn er sár,
sáraukinn kvelur þig.
Afhverju er taxti ástarinnar svona hár?
Andskotinn hafi mig!

Sannleikurinn er sá að..
að ég elska þig.
En sársaukinn drepur allt..
allt sem er í kringum mig.

Allur heimurinn minn snýst um þig,
og ást mína á þér.
 
Kristinn Geir Guðnason
1980 - ...


Ljóð eftir Kristinn Geir Guðnason

Sársauki Sannleikans