#12
Bitförin sem þú
skildir eftir milli læra minna
eru að dofna
en sárin á brjóstinu
virðast ekki ætla að gróa.
skildir eftir milli læra minna
eru að dofna
en sárin á brjóstinu
virðast ekki ætla að gróa.
#12