Sumarið er Komið
Nú glimur mikið fossið í
ei nú get ég sofið
fuglinn singur dirrendí
sumarið er komið

lömbin kát um engið skokka
kálfa bíta gras,
hestar eru átölta og brokka
en þá heyri ég allt í einu þras

nei!þarna sé ég tröllkalla tvo
sitja þar á steini
enn gettu nú hvað gerðist svo
þeir fóru burt í leyni  
Una Hildardóttir
1991 - ...


Ljóð eftir unu Hildardóttur

Sumarið er Komið