

Þú ert draumur í dós,
þú átt skilið heimsins hrós.
Þú ert fögur sem rós,
þú ert mitt ljós.
Þú lýsir minn heim,
það sést út í geim.
Þú syngur í draumi,
en ekki í flaumi.
Mér líkar við þig,
ástin grípur mig.
Hjarta og rós,
þú ert draumur í dós.
þú átt skilið heimsins hrós.
Þú ert fögur sem rós,
þú ert mitt ljós.
Þú lýsir minn heim,
það sést út í geim.
Þú syngur í draumi,
en ekki í flaumi.
Mér líkar við þig,
ástin grípur mig.
Hjarta og rós,
þú ert draumur í dós.