Draumur í dós
Þú ert draumur í dós,
þú átt skilið heimsins hrós.
Þú ert fögur sem rós,
þú ert mitt ljós.

Þú lýsir minn heim,
það sést út í geim.
Þú syngur í draumi,
en ekki í flaumi.

Mér líkar við þig,
ástin grípur mig.
Hjarta og rós,
þú ert draumur í dós.  
Kristbjörg
1992 - ...


Ljóð eftir Kristbjörgu

Draumur í dós