

Róbert er víkingur og í verkum knár
mér veitt hefur liðsinni í fjöldamörg ár
og bjóði sá hnefana brotnar þú smár,
best er því að láta hann í friði.
Hann er á móti mörgum í liði!
Svo mæra hann stúlkur, sem fella oft tár,
þær vilja njóta hans allar á iði.
mér veitt hefur liðsinni í fjöldamörg ár
og bjóði sá hnefana brotnar þú smár,
best er því að láta hann í friði.
Hann er á móti mörgum í liði!
Svo mæra hann stúlkur, sem fella oft tár,
þær vilja njóta hans allar á iði.
Ort um vin minn 31. ágúst 2003