Fyrirgefningarbeiðnin!
Af merinni Skessu tel ég,
að sé bættur baginn!
Besefa Þokka,
tapaðist ekkert nema kraginn!
Þetta með hestinn,
það skilja víst fáir
þótt viti flestir
um hvað málið snýst.
Þess vegna færðu nú
þennan hjá mér braginn
og þér treysti ég vinur
að bón mína ei smáir,
tvítug drápa
og tuttugu sinnum fyrirgefðu!
Töluð eru orðin,
sem þú sjálfur kýst!
En Kjarnorku undir fola,
keypt margir hefðu,
kynbótamenn,
eða við því ég býst!
Svo er æra mér að keyra,
ég vil því fram halda
að ég viti bara ekkert,
hvers ég á að gjalda!
að sé bættur baginn!
Besefa Þokka,
tapaðist ekkert nema kraginn!
Þetta með hestinn,
það skilja víst fáir
þótt viti flestir
um hvað málið snýst.
Þess vegna færðu nú
þennan hjá mér braginn
og þér treysti ég vinur
að bón mína ei smáir,
tvítug drápa
og tuttugu sinnum fyrirgefðu!
Töluð eru orðin,
sem þú sjálfur kýst!
En Kjarnorku undir fola,
keypt margir hefðu,
kynbótamenn,
eða við því ég býst!
Svo er æra mér að keyra,
ég vil því fram halda
að ég viti bara ekkert,
hvers ég á að gjalda!
Kveðja til Ingólfs vinar míns, málhaga,
29.8.2003, sem krafði mig um tvítuga drápu og tuttugu sinnum fyrirgefðu!
29.8.2003, sem krafði mig um tvítuga drápu og tuttugu sinnum fyrirgefðu!