Ég hef marga hildi háð
Ég hef marga hildi háð
og hef þar notast við ýmis ráð
en ætíð þó seinn til verri verka.
Mönnum þó nudda uppúr sínum saur
sem sé ég með hvolp eða kattargaur
það virkar eins á stórbokkann sterka.
Allir þegja svo þunnu hljóði
þegar ég rita um siðleysið!!
Það ástandið er ekki beysið
og endalaust er vaðið í blóði
menn eru samdauna glæpunum góði!
Ekki er ég skáld en yrki þó samt
ýmsir telja það sé nokkuð rammt
og ansi er mér nú trauðlega tamt
textann að láta mér hlíða.
Oft hrýt ég milli hríða!!!
Líkar heldur fáum við ljóðin mín
og láta mig á stundum vinir heyra:
“Fyrir neðan virðing´ er að fjalla um svín,
en um fallegt skalt þú yrkja því meira!!”
og hef þar notast við ýmis ráð
en ætíð þó seinn til verri verka.
Mönnum þó nudda uppúr sínum saur
sem sé ég með hvolp eða kattargaur
það virkar eins á stórbokkann sterka.
Allir þegja svo þunnu hljóði
þegar ég rita um siðleysið!!
Það ástandið er ekki beysið
og endalaust er vaðið í blóði
menn eru samdauna glæpunum góði!
Ekki er ég skáld en yrki þó samt
ýmsir telja það sé nokkuð rammt
og ansi er mér nú trauðlega tamt
textann að láta mér hlíða.
Oft hrýt ég milli hríða!!!
Líkar heldur fáum við ljóðin mín
og láta mig á stundum vinir heyra:
“Fyrir neðan virðing´ er að fjalla um svín,
en um fallegt skalt þú yrkja því meira!!”
7.11.2002