

Heiðursdís í heiðursskini ég hilli!
Í dag er blessunin hún Bára
búin að lifa til sextíu ára.
Góðir eru vinir á víð og dreif.
Verð ég þeirra hjálpar oft fegin.
Þannig verða menn sjálfir seif
og sjást að lokum hinu megin.
Í dag er blessunin hún Bára
búin að lifa til sextíu ára.
Góðir eru vinir á víð og dreif.
Verð ég þeirra hjálpar oft fegin.
Þannig verða menn sjálfir seif
og sjást að lokum hinu megin.
11.10.2002 skrifað niður og flutt á meðan ég talaði í síma við vinkonu mína sem bað um afmælisvísu.