Fermingarheillaóskir!
Heillaóskir á fermingardaginn!
Ragnhildur Gunnars hið fagra fljóð
fermist nú sælleg og rjóð.
Öðlist hún gæfu og gengi
og gleði sem endist lengi
og glæsilegt góðhestastóð.
Og ei teldist vera verra
veittist henni moldríkur herra
og börnin gáfuð og góð,
sem grundir hleyptu í vígamóð
og vildu sig við hana sperra.
Húsráðendur hafa mitt hól
þeir ættu skilið þakkarbrag.
Þetta var ágætt í dag!!!
Ragnhildur Gunnars hið fagra fljóð
fermist nú sælleg og rjóð.
Öðlist hún gæfu og gengi
og gleði sem endist lengi
og glæsilegt góðhestastóð.
Og ei teldist vera verra
veittist henni moldríkur herra
og börnin gáfuð og góð,
sem grundir hleyptu í vígamóð
og vildu sig við hana sperra.
Húsráðendur hafa mitt hól
þeir ættu skilið þakkarbrag.
Þetta var ágætt í dag!!!
Skrifað á fermingarkort 19.04.2003 og síðasta vísan í gestabókina.