ljóð númer 9
Í stundaglasi tímans
streymir sandurinn í tómarúmið.
Hvert einasta korn
skilur eftir sig minningu.

Í stundaglasi tímans
er vitneskja um framtíðina
 
Jón Þór Ólafsson
1968 - ...


Ljóð eftir Jón Þór Ólafsson

ljóð númer 9