Andlegheitin í "Litlu-Moskvu"
Ekki batnar innrætið
andinn spýtir hlandi.
Ráðist er á réttlætið
í Rússadindla landi.
Gúllak-eyja-klasa-kver
kristilegheitunum raska.
Logi í akri lifir hér
leikur til í vindi aska.
Sá skæru-logi skrýddur er
sem skautbúinn Bréfsneskí.
Það erljótt ,já því er nú ver
þær glæðurnar blásið er í.
Biblíunnar bannast sál
bænalersturinn þver.
Nú “Rollu-Gúllak gera er mál
að Gúllaka handa mér.
Það fjandans stríð er framunda
því fógetar kveða engan dóm
og hér sefur trúnaðar samkundan
beri siðleysi og níðverk á góm.
Bæjarstjórn sem brunnið skar!
Ég blæs á öskunnar lund
og yfir er skúra-skýjafar
sem skálka má vekja af blund.
Ástandið finnst mér fjandi ljótt
með fógeta veltur og bríxl.
Svei, veri bölvaðri brókarsótt
sem breimar og geltir á víxl.
andinn spýtir hlandi.
Ráðist er á réttlætið
í Rússadindla landi.
Gúllak-eyja-klasa-kver
kristilegheitunum raska.
Logi í akri lifir hér
leikur til í vindi aska.
Sá skæru-logi skrýddur er
sem skautbúinn Bréfsneskí.
Það erljótt ,já því er nú ver
þær glæðurnar blásið er í.
Biblíunnar bannast sál
bænalersturinn þver.
Nú “Rollu-Gúllak gera er mál
að Gúllaka handa mér.
Það fjandans stríð er framunda
því fógetar kveða engan dóm
og hér sefur trúnaðar samkundan
beri siðleysi og níðverk á góm.
Bæjarstjórn sem brunnið skar!
Ég blæs á öskunnar lund
og yfir er skúra-skýjafar
sem skálka má vekja af blund.
Ástandið finnst mér fjandi ljótt
með fógeta veltur og bríxl.
Svei, veri bölvaðri brókarsótt
sem breimar og geltir á víxl.
Anno 1980 um blinda rauðliða!