Hér inni
Gott er að hvíla hér,
má ég vera lengur í þér,
Raunsæ ei ósk mín er,
inn í heiminn kem ég hér,
ósýnilega naflastrenginn býð ég þér.

 
Natansdóttir
1982 - ...


Ljóð eftir Röggu Natansdóttir

Hér inni