

Andlitsgrímur allir sína ævi bera
og aldrei innstu tilfinningar sýna.
Og þannig virðist þetta verða að vera.
Veistu hver er sá , á bak við þína ?
og aldrei innstu tilfinningar sýna.
Og þannig virðist þetta verða að vera.
Veistu hver er sá , á bak við þína ?