

Skin og skúrir falla á Feneyjarborg
ferjur þræða götusundin mjó.
Lítið er hús við moldarlagt markaðs torg
þar Marco Polo áður á öldum bjó.
Máttug kirkja Markúsar guðspjallamanns
minnir á krossferðir fyrri tíma.
Fjóreykið fegrar enn höllina hans
hvikar á kistu flöktandi skíma.
ferjur þræða götusundin mjó.
Lítið er hús við moldarlagt markaðs torg
þar Marco Polo áður á öldum bjó.
Máttug kirkja Markúsar guðspjallamanns
minnir á krossferðir fyrri tíma.
Fjóreykið fegrar enn höllina hans
hvikar á kistu flöktandi skíma.