Vinur
Vinur komdu hér, ég skal þerra þín tár
því þú sorgmæddur ert nú.
Ég skal veita þér skjól og róa þinn hug
svo áhyggjur hverfi á braut.
Ég skal vera þinn vinur,
ég skal vera þín stoð.
Komdu nú vinur
við skulum leggja af stað,
því löng er leiðin
og lífið svo stutt.
Vinur vertu mér hjá
og við finnum saman
réttu leiðina...
að hamingjunni.
því þú sorgmæddur ert nú.
Ég skal veita þér skjól og róa þinn hug
svo áhyggjur hverfi á braut.
Ég skal vera þinn vinur,
ég skal vera þín stoð.
Komdu nú vinur
við skulum leggja af stað,
því löng er leiðin
og lífið svo stutt.
Vinur vertu mér hjá
og við finnum saman
réttu leiðina...
að hamingjunni.