

Á vængjum lífs
flögrar hugur
um ókomna
framtíð
á grænum
grundum hugsana
býst vonin
við góðri
uppskeru
hefur hugur
hennar
hvarflað
til sáningarinnar?
flögrar hugur
um ókomna
framtíð
á grænum
grundum hugsana
býst vonin
við góðri
uppskeru
hefur hugur
hennar
hvarflað
til sáningarinnar?