Barnið
Lítið sætt barn,
er að læra að ganga,
þarna er garn,
svo barnið fái að hanga.

Lítið sætt barn,
fór í litla rólu,
barnið fór út,
þar fann barnið fjólu.

Lítið sætt barn,
lítið barn grætur,
lítið barn hlær,
sefur um nætur,
meðan sár þitt grær..  
Arndís
1993 - ...
Ég samdi þetta ljóð þegar ég tók þátt í ljóða keppni....


Ljóð eftir dísa

Barnið