SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
I.
Samkomulag milli guðs og manna
gefur þeim tækifæri trúna að kanna
Sjóðurinn á himnum eru gimsteinar
við vitum öll hvað hann í raun meinar
II.
Gæska og gull gefur himinsins náð
og prestar hafa á sínum snærum ráð
Kristilegt trúarþel í veikum mætti
Mín von, trú, mitt ráð ég bætti
III
Varastu hið illa eins og pestina
en bjóddu í bæinn góðu óvæntu gestina
Ræktaðu andann og þitt trúarþel
Guð telur bænir þínar ákvaflega vel
IV
Varðveittu fjölskyldu þina og vini
eins og sjáaldur augna þinna
sérstaklega dætur þínar og syni
og mikilvægum verkefnum farðu að sinna
Samkomulag milli guðs og manna
gefur þeim tækifæri trúna að kanna
Sjóðurinn á himnum eru gimsteinar
við vitum öll hvað hann í raun meinar
II.
Gæska og gull gefur himinsins náð
og prestar hafa á sínum snærum ráð
Kristilegt trúarþel í veikum mætti
Mín von, trú, mitt ráð ég bætti
III
Varastu hið illa eins og pestina
en bjóddu í bæinn góðu óvæntu gestina
Ræktaðu andann og þitt trúarþel
Guð telur bænir þínar ákvaflega vel
IV
Varðveittu fjölskyldu þina og vini
eins og sjáaldur augna þinna
sérstaklega dætur þínar og syni
og mikilvægum verkefnum farðu að sinna