SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
I.
Samkomulag milli guðs og manna
gefur þeim tækifæri trúna að kanna
Sjóðurinn á himnum eru gimsteinar
við vitum öll hvað hann í raun meinar
II.
Gæska og gull gefur himinsins náð
og prestar hafa á sínum snærum ráð
Kristilegt trúarþel í veikum mætti
Mín von, trú, mitt ráð ég bætti
III
Varastu hið illa eins og pestina
en bjóddu í bæinn góðu óvæntu gestina
Ræktaðu andann og þitt trúarþel
Guð telur bænir þínar ákvaflega vel
IV
Varðveittu fjölskyldu þina og vini
eins og sjáaldur augna þinna
sérstaklega dætur þínar og syni
og mikilvægum verkefnum farðu að sinna

 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR