Náinn
Brástjörnur bláar man ég
bros líkt og ljómuðu perlur
nálægð sem neistaði elding
nafn er var ómfagur söngur.  
Guðný Svava Strandberg
1945 - ...


Ljóð eftir Guðnýju Svövu Strandberg

Náinn