Afsakið hlé
Úti í horni
situr agnarsmá stelpa
-stelpa sem eitt sinn
fyllti allt herbergið
situr agnarsmá stelpa
-stelpa sem eitt sinn
fyllti allt herbergið
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"
Afsakið hlé