Er ég orðinn geðveikur
Alheimurinn snýst í hringi við eftir miðnættursól..
Ég labba úti á götu með litlu vinum mínum..
Ég fékk gefins frá guði skyggndóm en þeir segja nó nó nó.
Ég fer heim að gráta og hugsa um telpuna
sem fyllir rjóðan vangann af hlýju frá hennar barm...
Er ég orðinn geðveikur..?
Eða hvað...?

 
Jón
1988 - ...


Ljóð eftir Jón

Er ég orðinn geðveikur
Jón