Eðli kattarins
Í haustsólinni rekst ég á rófulausann kött.
Hann gengur stéttina við bankann
og skimar eftir fuglum í trjánum.
Skuggarnir lengjast en eðli kattarins breytist ekki
þrátt fyrir rófuleysið.
 
Rut Helgadóttir
1945 - ...


Ljóð eftir Rut

Eðli kattarins