Heilög stund
Ég anda að mér birtu haustsins,
þessari birta sem er aðeins hér...
eins og allt sé heilagt.
Ég er ekkert, ég er það.
Gagntekin af töfrum lífsins.
Regndroparnir fylla loftið
og eru sönnun þess að ég er til.  
maddý
1982 - ...


Ljóð eftir maddý

Heilög stund
Alltof bjart
1 ástin
Göngutúr