Ást í leyni
Dulsins ótti sefur
nóttin steðjar að,
ást mína í hulu grefur
er hún fór af stað.

Ég elska þig í leyni,
ó þú, ert ástin mín.
Orð mín ég geymi í steini
því ég verð aldrei þín.

Komdu aðeins nær mér,
ég þrái að snerta þig,
mig langar að vera hjá þér,
viltu líka snerta mig?

Kannski í næsta lífi
ég mun hitta þig,
þar til í draumsinsheimi svífi
og þar þú leiðir mig.

Ekki er allt kosið,
leyniástin mín.
Ég kveð þig því með kossi,
mín hinnsta kveðja til þín.  
Auður Ásberg
1979 - ...


Ljóð eftir Auði Ásberg

Reality
Ást í leyni