Rauðleitt hár
Lítill drengur hleypur hratt
kemur inn og segir mamma,
ég datt.

Sjáðu mamma
sárið,
það er eins og hárið
á Stínu systir.  
Súsanna
1974 - ...
Vel gert


Ljóð eftir Súsönnu

Ostur
Rauðleitt hár