

Blítt þú blundar rótt
breiðist húmið yfir.
Stjarna um nætur nótt
nú skulum biðjast fyrir.
Ef skuggi ber við brá
blikar glóð í hjarta.
Seinna muntu sjá
sofðu barnið bjarta.
breiðist húmið yfir.
Stjarna um nætur nótt
nú skulum biðjast fyrir.
Ef skuggi ber við brá
blikar glóð í hjarta.
Seinna muntu sjá
sofðu barnið bjarta.