Heilagi maðurinn
Hann fæddist, hann óx, hann frelsaði,
hann dó og steig upp til himna.
Hann snýr brátt aftur trúa menn,
á jörðu til manna sinna.

Hann borinn var í fjárhúsi,
því upptekið var hótelið.
Hann græddi vel er fæddur var,
fékk gull, myrru og allskonar.

Hann gerði margt og mikið gott, hann gekk yfir vatn og það var flott.
"Já hann er eins og þið heyrið nú:
okkar heilagi maður Jesú".
 
Borg
1990 - ...


Ljóð eftir Borg

Heilagi maðurinn
Hringrás Lífsins