

Tólf hjóla steypubíll
dældi úr sér steypunni
yfir litla stráið
sem á því augnabliki
var að hugsa
hvað úr því yrði
þegar það hefði náð að vaxa.
Enn var það í sömu hugleiðingum
þegar það kíkti upp
úr harðnaðri stéttinni.
dældi úr sér steypunni
yfir litla stráið
sem á því augnabliki
var að hugsa
hvað úr því yrði
þegar það hefði náð að vaxa.
Enn var það í sömu hugleiðingum
þegar það kíkti upp
úr harðnaðri stéttinni.