Dauðinn
Hann er óttasleginn
hann er kvíðinn
hann þarf að
kveðja börnin í hista sinn
að kyssa konu sína bless
fyrir fullt og allt
hann ætlar ekki að koma aftur, aldrei
hann ætlar að fara
fara burtu
það er kalt úti
hann fer í flíspeysu
vinnupeysuna
það er október morgun
sá fyrsti
hann segist vera að fara uppá fjall
hann er ekki að fara
uppá fjall
hann er að fara niðurí vinnu
að fara niðurí
vinnu
með kaðalinn
hann er ekki kvíðinn
ekki hræddur
heldur tilbúinn
tilbúinn fyrir dauðann
hann er kvíðinn
hann þarf að
kveðja börnin í hista sinn
að kyssa konu sína bless
fyrir fullt og allt
hann ætlar ekki að koma aftur, aldrei
hann ætlar að fara
fara burtu
það er kalt úti
hann fer í flíspeysu
vinnupeysuna
það er október morgun
sá fyrsti
hann segist vera að fara uppá fjall
hann er ekki að fara
uppá fjall
hann er að fara niðurí vinnu
að fara niðurí
vinnu
með kaðalinn
hann er ekki kvíðinn
ekki hræddur
heldur tilbúinn
tilbúinn fyrir dauðann