Draumur?
Þegar ég verð engill
verð ég í hvítum kjól
og ég fæ geislabaug
gylltan og glansandi
ég engill
þú engill
Veröldin okkar verður himnaríki sjálft
verð ég í hvítum kjól
og ég fæ geislabaug
gylltan og glansandi
ég engill
þú engill
Veröldin okkar verður himnaríki sjálft