Skólaskeytlan mín
Eitt er hérna einstakt ljóð,
um það var ég beðin.
Ferskeytlan er feikna góð,
fagmannlega kveðin.  
María Dís
1989 - ...
þetta ljóð samdi ég í 8.bekk þegar við vorum beðin um að koma með ferskeytlu :) ekki mitt besta ljóð en þó ágætlega gert miðað við stund og stað :)


Ljóð eftir Maríu Dís

Skólaskeytlan mín
Máninn