

Hjá þér með gleði
hverja einustu
sekúndu
ennþá ég dvel
Líf okkar var sem
stilltir
strengir
sem hljómuðu vel
Hljómur minn var
hljómur minn & þinn
Hljómur minn var
hljómur minn & þinn
hverja einustu
sekúndu
ennþá ég dvel
Líf okkar var sem
stilltir
strengir
sem hljómuðu vel
Hljómur minn var
hljómur minn & þinn
Hljómur minn var
hljómur minn & þinn