Kveðja
Með ást minni allri
sendi ég nú
styrk
og bænir blíðar

ég er ég
og
þú ert þú

Við sjáumst síðar  
Auður Hansen
1973 - ...


Ljóð eftir Auði Hansen

Kveðja