Ljósið
Þegar ljósið logar glatt,
þá er lífið leikur.
Allir fuglar fljúga hratt,
og engin verður veikur.
 
Þórhildur
1993 - ...


Ljóð eftir Þórhildi

Ljósið