við skilnaður
ég skil
en skil samt ekki
hvað lífið vill mér

skil
en þó ekki

þú skilur
og ég
skildi
við skiljum hvort annað
en þó ekki

hvenær skildumst við
hvernig
skiljum við

kannski ekki
okkar að skilja
lífið
 
jón t. sveinsson
1966 - ...


Ljóð eftir jón t. sveinsson

við skilnaður
Snara lögð