

Falleg vinátta
einsog Sól og rós...
Sól fær rós til að blómstra
og líða vel
með því að skína...
en hún veit hvernig hún á að skina
en rós veit ekki hvenær hún á að blómstra
og hún er alltaf að frekjast....
en þær eru samt alltaf tvær...
og skína og blómstra á víxl...
og stundum saman.
einsog Sól og rós...
Sól fær rós til að blómstra
og líða vel
með því að skína...
en hún veit hvernig hún á að skina
en rós veit ekki hvenær hún á að blómstra
og hún er alltaf að frekjast....
en þær eru samt alltaf tvær...
og skína og blómstra á víxl...
og stundum saman.
ばらおよび太- Þýðir sólin og rósin