Líf raddarinnar
Röddin fjarar út eins og lífið.
Eins og líf í fugli sem hefur verið skotinn. Ekkert hljóð heyrist.
Sit og græt í hljóðlausum heimi.
 
Elma
1986 - ...


Ljóð eftir Elmu

Líf raddarinnar