Vinur í raun
þarna stóðstu eins og engill
uppí grænu hlíðinni,
ekki var það þengill
sem sýndi mér blíðunni gott.

þú ert mér vinur í raun,
minn besti vinur
ekki minn versti heldur besti,
það var eins og ég óx úr baun
er þú komst í heiminn til mín
og ég varð besti vinur þinn
og þú minn.

ég vona að þú farir aldrei frá mér að við verðum eitt,
ef þú ferð þá kem ég með þér
því þú getur mig ei neitt
að verða eftir.

þú ert minn engill
minn vinur,
við verðum eitt að eilífu...  
Lovísa Sveinsdóttir
1983 - ...
um vin minn. ég blandaði smá úr ísfólkinu við.


Ljóð eftir Lovísu Sveinsdóttur

Vinur í raun