

Hann brá sér í villtan bófahasa
og borgaranna allra tæmdi vasa!
Hér á landi þjóðmálanna þjófar,
þyrpast í störfin eftir sakir grófar!
Þórólfur nú samt berst í bökkum
í bandi hjá siðlausum krökkum,
sem fá á sig óvirðingu vandans,
að vísa honum ekki til fjandans!
og borgaranna allra tæmdi vasa!
Hér á landi þjóðmálanna þjófar,
þyrpast í störfin eftir sakir grófar!
Þórólfur nú samt berst í bökkum
í bandi hjá siðlausum krökkum,
sem fá á sig óvirðingu vandans,
að vísa honum ekki til fjandans!