Í nótt
Sprengjur sprungu í nótt
á meðan ég svaf rótt
saklaust fólk tók á loft
þetta gerist jú soldið oft  
Kristjan Þór
1984 - ...


Ljóð eftir Kristjan Þór

Í nótt