að skelfa
Talaðu,talaðu
hrópaðu svo ég heyri
ég er hrædd og ein
og skelf inn á bein
ég veit ekki hvað gerir mér mein
ég sit hér alein uppá hlein
og grætum mínum síða gráti  
hlín
1991 - ...


Ljóð eftir hlín

að skelfa