Hugðarefni
Stelpa

Leiddu mig

Eins og bíll í park
fimmþúsundkarlinn frá ömmu
og strendurnar á Mæorka

Heimadæmi fyrir morgundaginn

Og augun eru alveg að lokast á bókasafninu

Við vöknuðum hlið við hlið
Og hendurnar eins og...
spagettí...
sem legið hefur of lengi í pottinum...

Búmm!
Rafmagnsstraumur og þú liggur í gólfinu

Bíll keyrir framhjá

Hjónin í næsta húsi

 
Johnny Malmquist
2004 - ...


Ljóð eftir Johnny Malmquist

Hugðarefni